Verðskrá
-
Staðfestingagjald er 5.000kr. Myndataka er ekki bókuð nema staðfestingargjald hafi verið greitt. Staðfestingargjald er óafturkræft.
-
Greiðsla fyrir hverja myndatöku skal fara fram strax að myndatöku lokinni.
-
Ljósmyndir úr myndatöku verða ekki afhentar nema öll greiðsla hafi borist.
-
Ljósmyndum er skilað í upplaust fyrir bæði net og prent. Afhentingartími 2-4 vikur eftir að val er sent inn.
Barna- og fjölskyldumyndatökur
Pakki A - 3 myndir - 30.000 kr.- (stutt myndataka, ekki hægt að bæta við auka myndum)
Pakki B - 5 myndir - 40.000 kr.-
Pakki C - 10 myndir - 55.000 kr -
Hægt er að kaupa auka myndir á 4000 kr.- stk
Fermingarmyndataka
Pakki A - 3 myndir - 30.000 kr.- (stutt myndataka, ekki hægt að bæta við myndum)
Pakki B - 5 myndir - 40.000 kr.-
Pakki C - 10 myndir - 55.000 kr -
Hægt er að kaupa auka myndir á 4000 kr.- stk
Meðgöngumyndataka
Pakki A - 5 myndir - 45.000 kr.-
Pakki B - 10 myndir - 55.000 kr.-
Pakki C - 5 myndir úr meðgöngumyndatöku og 5 myndir úr nýburatöku - 90.000 kr-
Hægt er að kaupa auka myndir á 4000 kr.- stk
Nýburamyndataka
Pakki A - 2 myndir - 40.000 kr.- Eingöngu nýburinn. Einn bakgrunnur. Ekki hægt að kaupa auka myndir
Pakki B - 5 myndir - 60.000 kr.-
Pakki C - 10 myndir - 75.000 kr.-
Pakki D- 5 myndir úr meðgöngumyndatöku og 5 myndir úr nýburatöku - 90.000 kr-
ATH! æskilegt er að þessi taka fari fram á fyrstu 2 vikum í lífi barnsins.
Mánaðarmyndataka
4 myndir -20.000kr
Komið er með barnið á 3 mánaða fresti (nýbura+3+6+9+12 mánaða) fyrsta ár barnsins.
Hvað er dásamlegra en að fylgjast með barninu sínu vaxa og dafna?
Svokallaðar "milestone" myndatökur hafa verið geysi vinsælar en í því fellst að koma með barnið í myndatöku jafnt og þétt yfir fyrsta ár barnsins. Þeir sem þess óska geta einnig bætt við meðgöngumyndatöku.
Bókaður er og greiddur er tvöfaldur tími í nýburamyndatöku en best er að koma með barnið á fyrstu 14 dögunum.
Aðrar tökur eru í ca 20-30 mín.
-
1 fataskipti í hverri töku.
-
Hjartanlega velkomið að taka systkina og/eða fjölskyldu mynd.
Foreldrar fá 4 myndir úr hverri töku skilað í net- og prentupplausn, bæði í lit og svarthvítu.
Hægt er að kaupa auka myndir á 4000 kr.- stk
Heima
Myndataka sem fer fram á heimili kúnnans. Skemmtileg og falleg myndataka í ykkar pesrónulega umhverfi.
Pakki A - 3 myndir - 38.000 kr.- (stutt myndataka, ekki hægt að bæta við auka myndum)
Pakki B - 5 myndir - 44.000 kr.-
Pakki C - 10 myndir - 56.000 kr -
Brúðkaup
Pakki A - Athöfn (30 myndir) - 90.000 kr.-
Pakki B - Myndataka (30 myndir) - 100.000 kr.-
Pakki C - Athöfn + myndataka (80 myndir) - 150.000 kr -
Pakki D - Undirbúningur + athöfn + myndataka (100+ myndir) - 210.000kr-
Pakki E - Undirbúningur + athöfn + myndataka+veisla (130+ myndir) - 261.000kr-
Aðrar veislur
Pakki A - 1 klukkustund (40-50 myndir afhentar) - 63.000 kr.-
Pakki B - 2 klukkustundir (60-80 myndir) - 79.000 kr.-
Pakki C - 3 klukkustundir (100-120 myndir) - 105.000 kr -
Myndum er skilað rafrænt í upplausn fyrir prent og tek ýmist í lit eða svarthvítu
Geri tilboð fyrir stærri hópa
Öll verð eru gefin upp með VSK.
Vinsamlegast athugið að 7 dögum eftir að myndir eru afhentar er öðrum myndum eytt og þá er ekki hægt að panta fleiri myndir úr tökunni. Það er ekki hægt undir neinum kringumstæðum að fá óunnar myndir eða hráfæla í fullri upplausn.
Afhending mynda er 2-3 vikum eftir að myndir eru valdar.